Diogu til Hornets

New Orleans hornets hafa fengið til sín kraftframherjann Ike Diogu. Diogu er 25 ára að aldri og er búinn að spila 4 tímabil í NBA deildinni með liðunum Golden State Warriors, Indiana Pacers, Portland Trailblazers og Sacramento Kings.

Diogu spilaði 19 leiki með Portland á tímabilinu og skoraði 1,4 stig að meðaltali í leik en svo var honum skipt til Sacramento Kings sem notuðu hann meira en þar skoraði hann 9,2 stig. Með báðum liðunum sem hann spilaði með á tímabilinu skoraði hann 4,1 stig að meðaltali í leik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband