Watson og Indiana búnir að gera samning
29.7.2009 | 10:40
Indiana Pacers hafa nú skrifað undir samning við bakvörðinn Earl Watson, en aðilarnir gerðu munnlegan samning um að Watson myndi skrifa undir hjá þeim. Watson sem var rekinn frá Oklahoma City hefur ekki náð sér á strik síðan Russel Westbrook kom til Oklahoma. Hins vegar 2007-2008 var Seattle SuperSonics en þegar Westbrook kom varð það Oklahoma Thunder.
Watson var með 6,6 stig og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili en hann spilaði aðeins 26,1 mínútu í leik.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning