Earl Watson í viðræðum við Indiana Pacers

Fram kemur á vefsíðunni hoopsworld.com að Indiana Pacers hafa nælt sér í bakvörðinn Earl Watson, en ekkert um það hefur ekkert um það mál komið á vefsíðum espn.com og nba.com.
Ekki hafa aðilarnir gert skriflegan samning svo við erum að tala um að þeir hafi gert munnlegan samning. Watson var rekinn frá Oklahoma City Thunder fyrir skömmu og nú mun vera erfitt fyrir hann að komast í lið, sérstaklega lið á bát við Boston, SA Spurs, NO Hornets en lið eins og Philadelphia 76ers og LA Lakers sem eru ekki með stjörnubakvörð eru mun líklegri um að reyna að fá hann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband