Oklahoma fá Thomas í skiptum

Oklahoma City Thunder hafa nú skipt Chucky Atkins og Damien Wilkins út til Minnesota Timberwolves. Timberwolves skiptu Etan Thomas og nýliðarétti númer tvö í nýliðavalinu árið 2010.
Þessi skipti munu líklega reynast T'wolves betur þetta tímabil en Atkins hefur verið byrjunarliðsskotbakvörður hjá til dæmis LA Lakers, Detroit Pistons, Memphis Grizzlies og Boston Celtics. Wilkins, sem er sonur bróðir Dominique Wilkins er góður skotbakvörður og á mikið mera inni en Etan Thomas og Atkins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband