Indiana að ganga frá samningum við Jones-Gooden til Mavs

Indiana Pacers eru að ganga frá samningum við hinn 25 ára Solomon Jones. Jones er 6'10 feta kraftframherji og skoraði 3,0 stig og tók 2,3 fráköst að meðaltali í leik á síðasta leiktímabili.

Dallas Maverics hafa komist að samkomulagi við Drew Gooden en hann skoraði 12,0 stig og hirti 7,9 fráköst að meðaltali í leik á síðasta leiktímabili. Hann samdi við Mavericks að næsta sumri eða til eins árs. Gooden er 6'10 á hæð og spilar kraftframherja/miðherja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband