Indiana að ganga frá samningum við Jones-Gooden til Mavs
27.7.2009 | 14:37
Indiana Pacers eru að ganga frá samningum við hinn 25 ára Solomon Jones. Jones er 6'10 feta kraftframherji og skoraði 3,0 stig og tók 2,3 fráköst að meðaltali í leik á síðasta leiktímabili.
Dallas Maverics hafa komist að samkomulagi við Drew Gooden en hann skoraði 12,0 stig og hirti 7,9 fráköst að meðaltali í leik á síðasta leiktímabili. Hann samdi við Mavericks að næsta sumri eða til eins árs. Gooden er 6'10 á hæð og spilar kraftframherja/miðherja.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning