SA Spurs að fá enn annan leikmanninn
25.7.2009 | 11:09
San Atonio Spurs hafa bætt við sig örðum leikmanni, en ekki ungum ein og R.C. Buford eigandi Spurs lofaði að gera. Þeir hafa nælt sér í Theo Ratliff sem er 36 ára að aldri, en þeir munu líklega ekki nota hann sem mest en þeir eru nú með 6 stóra menn á samningi, þá Tim Duncan Matt Bonner, Marcus Haislip, Antonio McDyess, DeJuan Blair sem er hins vegar 6'6 en spilar PF-SF og nú Theo Ratliff.
,, Ratliff hefur alltaf verið góður varnarmaður á blokkari", sagði Buford um Ratliff. Ratliff var með 1,9 stig, 2,8 fráköst og 1,0 varið skot á 12,6 mínútum að meðaltali í leik með Philadelphia 76ers í vetur.
Ratliff samdi til eins árs og mun fá 1,365 milljónir dollara í laun.
Theophilus Curtis Ratliff hefur ekki spilað hjá Spurs en hann hefur samt spilað með mörgum liðum, Detroit Pistons tvisvar, Philadelphia 76ers tvisvar, Atlanta Hawks, Portland Trailblazers, Boston Celtics og Minnesota Timberwolves.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning