Portland Trailblazers hafa nú loks bætt við sig leikmanni

Portland Trailblazers hafa nú verið á höttunum eftir Andre Miller en nú hafa þeir fengið hann. Miller hefur spilað með Philadelphia 76ers undanfarin ár en hann var partur af AI skiptunum þegar Allen Iverson var skipt yfir í Denver Nuggets.

Hann samdi til þriggja ára og á þeim tíma mun hann fá 22 milljónir dollara. Hann hefur ekki spilað með Portland áður og er því að prófa eitthvað glænýtt. 

Miller skoraði 16,3 stig og gaf 6,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili með Philadelphia 76ers.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband