Summer League: Spennandi leikir í nótt
15.7.2009 | 11:33
Sex leikir fóru fram í Sumardeildinni í nótt og allir voru þeir spennandi á sinn hátt. Enginn leikur vannst með 10 stigum eða meira nema einn en það var viðureign Golden State Warriors og Chicago Bulls. Leikir næturinnar:
New York 86 - 90 Memphis
Washington 96 - 93 Cleveland
Golden State 95 - 83 Chicago
LA Lakers 74 - 68 Oklahoma
Denver 76 - 78 San Antonio
LA Clippers 88 - 86 New Orleans
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 21:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning