Frye til Suns
14.7.2009 | 13:05
Phoenix Suns hafa fengið til sín miðherjann/kraftframherjann Canning Frye til tveggja ára og á þeim tíma mun hann græða um 4 milljónir dollara.
Frye skoraði 4,2 stig og reif 2,2 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili en hann spilaði með Portland Trailblzers. Hins vegar átti hann sitt besta tímabil í New York sem nýliði en þar skoraði hann 12,3 stig og tók 5,7 fráköst að meðaltali í leik. Mikill missir fyrir Portland þar á ferð en loksins kominn maður til að vera alvöru miðherji hjá Suns, en Frye 6-11 eða sirka 2,12 á hæð.
Líkleg uppstilling á liði Suns á næsta leiktímabili:
C - Channing Frye
PF - Amaré Stoudemire
SF - Earl Clark
SG - Jason Richardson
PG - Steve Nash
6 - Leandro Barbosa
7 - Grant Hill
8 - Ben Wallace
9 - Louis Amundson
10 - Alexandar Pavlovic
11 - Goran Dragic
12 - Robin Lopez
Res. Alando Tucker
Res. Danny Green
Res. Taylor Griffin
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 13:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning