Summer League: Fjölmargir leikir fóru fram í nótt
14.7.2009 | 11:25
Fjölmargir leikir fóru fram í Sumardeildinni í nótt en mest spennandi leikurinn var Portland-Toronto en eitthvað lið þurfti að vinna á endanum og það gerðu Toronto.
D-League 96 - 91 Minnesota
Phoenix 95 - 90 Dallas
Portland 87 - 92 Toronto
LA Lakers 82 - 93 LA Clippers
Detroit 69 - 97 Golden State
Milwaukee 91 - 86 Sacramento
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning