Parker til Cavs-Detroit skiptu út tveimur leikmönnum

Cleveland Cavaliers hafa gert samning við fyrrverandi risaeðluna Anthony Parker en hann spilaði með Toronto Raptors síðastliðið tímabil. Þar skilaði hann 10,4 stigum, 4,0 fráköstum og 3,4 stoðsendingum.

Detroit Pistons skiptu út leikmönnunum Aron Afflalo, Walter Sharpe og eitthvað af reiðufé til Denver Nuggets fyrir valrétt í annarri umferð nýliðavalsins. Hins vegar er sá valréttur einhvern tíma í framtíðinni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband