Pargo til Bulls
13.7.2009 | 22:32
Jannero Pargo, sem kemur af NBA-markaðnum hefur samið við Chicago Bulls en hann spilaði með New Orleans Hornets á sínum tíma. Hann átti sitt besta tímabil með Chicago Bulls einmitt en þaðan fór hann til Hornets. Bakvörður upp á 185 og 79,4 kíló.
Eins og áður kom fram átti Pargo sitt besta tímabil með Bulls en skoraði þar 13,5 stig og gaf 3,6 stoðsendingar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning