Summer League: Spurs unnu sessunauta sína

San Antonio Spurs unnu sessunauta sína í New Orleans 92-86, en bæði lið í suðvestur riðli í NBA.
Maður leiksins var George Hill frá Spurs, en hann var með 25 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar og
11 af 11 í vítum. Á eftir honum kom Marcus Thornton í Hornets með 22 stig, 6 fráköst og eina stoðsendingu.

Aðrir leikir í nótt fóru svona: 

Minnesota 65 - 79 Houston

Oklahoma 57 - 86 Memphis

Cleveland 69 - 80 Milwaukee

Staða deildarinnar:

Houston Rockets301.000
Detroit Pistons201.000
Los Angeles Lakers201.000
Milwaukee Bucks201.000
Memphis Grizzlies101.000
San Antonio Spurs101.000
Golden State Warriors110.500
Cleveland Cavaliers020.000
Dallas Mavericks020.000
Sacramento Kings020.000
Toronto Raptors020.000
Minnesota Timberwolves010.000
New Orleans Hornets010.000
Oklahoma City Thunder010.000
Chicago Bulls000.000
Denver Nuggets000.000
Los Angeles Clippers000.000
NBA D-League Select000.000
New York Knicks000.000
Phoenix Suns000.000
Portland Trail Blazers000.000
Washington Wizards000.000


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband