Summer League hafið
11.7.2009 | 20:45
Summer League, eða Sumardeildin í NBA er hafin og fjórir leikir eru búnir. 22 lið eru í deildinni en ekki 30 eins og í NBA. Hins vegar er bara 21 lið úr NBA því eitt lið er samsett úr leikmönnum úr
D-League sem eru leikmenn sem komast ekki í NBA.
Í nótt voru fyrstu leikirnir spilaðir og einu sem hafa farið fram.
Houston 73 - 69 Golden State
Detroit 86 - 77 Sacramento
LA Lakers 85 - 84 Toronto
Milwaukee 65 - 59 Dallas
Stigahæstu menn leikjanna:
HR - GSW
Anthony Randolph(GSW, 20 stig, 10 fráköst), Sthephen Curry(GSW, 16 stig, 3 stoðsendingar), James White(HR, 14 stig, 5 fráköst).
DP - SC
DaJuan Summers(DP, 24 stig, 7 fráköst), Tyreke Evans(SC, 15 stig, 4 fráköst).
LA - TR
Ben McCauley(LA, 24 stig, 15 fráköst), Quincy Douby(TR, 16 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar).
MB - DM
Ahmad Nivis(DM, 19 stig, 6 fráköst), Joe Alexander(MB, 14 stig, 7 fráköst.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning