Varejo til Cavs-DJ til Pacers

Það sem áður kom fram að Anderson Varejo myndi ekki spila með liði sínu Cleveland Cavaliers. Hlutirnir eru aftur á móti ofurfljótir að breytast en hann hefur samið við Cavs til sex ára og hann fær 50 milljónir dollara fyrir þann tíma. Hér má sjá fréttina um að hann myndi ekki spila með Cavs.

Dahntay Jones, leikmaður Denver Nuggets hefur gert fjögurra ára samning við Indiana Pacers sem er upp á 11 miljónir dollara. Forseti Indiana Larry Bird og framkvæmdastjóri David Morway græða því mikið á þessu en Jones með 5,4 stig og 2,1 frákast að meðaltali í leik á síðasta leiktímabili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband