Detroit að ráða nýjan þjálfara

Detroit Pistons hafa nú verið önnun kafnir í þjálfaramálunum en nú geta þeir farið að snúa sér að leikmannamálum því þeir hafa ráðið nýjan þjálfara eftir hafa rekið Michael Curry, að nafni John Kuester en hann hefur verið aðstoðarþjálfari Philadelphia 76ers og var tímabilið 2004-2005 aðstoðarþjálfari New Jersey Nets. Í sjö ár(1990-1997) var hann aðstoðarþjálfari Boston Celtics.
A.I. og Kuester


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband