Marion endanlega kominn til Dallas

Shawn Marion, fyrrum leikmaður Toronto Raptors er nú kominn í herbúðir Dallas Mavericks en hins vegar ekki bara sisvona "free agent deal" því þetta voru þriggja liða skipti. Dallas skiptu Jerry Stackhouse og hans 7 milljóna samningi til Memphis Grizzlies því þeir áttu ekki svigrúm fyrir Marion.
Þeir skiptu til Toronto nýliðarétti á næstu árum og reiðufé til Toronto.
Þá skiptu Toronto bara Marion til Dallas til að eiga svigrúm fyrir Hedo Turkoglu sem fór til þeirra fyrir skömmu og reiðufé til Memphis.

Öll þrjú liðin fá nú það sem þau þurfa, Dallas fá Marion sem gæti minnkað álagið á Dirk Nowitzki og komið boltaum meira á Josh Howard sem verður liðsfélagi Marion næsta vetur. Memphis fá Stackhousesem er mjög gott fyrir félagið þar sem þeim vantar leikmann eins og hann til að koma inn á fyrir Rudy Gay og spila 10-15 mín í leik. Toronto geta nú fengið Hedo Turkoglu því þeir eiga svigrúm en mikill missir að missa Marion.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband