Launaþak lækkar
8.7.2009 | 18:51
Launaþakið í NBA-deildinni hefur verið lækkað frá því á síðasta tímabili en þá var það um 58,5 milljónir dollara. Það hefur lækkað um tæpa eina milljón dollara eða í 57,7 milljónir dollara. Breytingin tekur gildi strax í dag en það er augljóslegt að þetta sé gert vegna fjárhagsástandsins
en nú eru þau mál upp á sitt versta.
Nánar um málið hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning