Marion og Kidd liðsfélagar á næsta tímabili?

Jason Kidd var endurnýjaður fyrir skömmu til þriggja ára. Nú gæti shawn Marion verið á leiðinni í Dallas en Marion er samningslaus. Dallas eru þó ennþá með samningslausa menn, t.d. Brandon Bass og Gerald Green en þeir eru báðir mjög efnilegir þar sem Bass er 24 ára að aldri og Green 23.

Þá endurnýjaði Mike Bibby samning sinn við Atlanta Hawks og mun Jamal Crawford líklega verða sjötti eða sjöundi maður en það fer allt eftir því hvort þeir endurnýja við Sasha Paculia en hann er á opnum markaði.

Shannon Brown endurnýjaði svo samning sinn við Los Angeles Lakers en hann hefur ekki verið að fá mikinn séns hjá félaginu. Hann samdi til tveggja ára.

Avery Johnson, sem gerði San Antonio Spurs að meisturum sem leikmaður en þjálfaði Dallas Mavericks síðast hefur hafnað því að verða þjálfari Detroit Pistons á næsta tímabili.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband