Haislip til Spurs
6.7.2009 | 09:18
San Anronio Spurs voru í nótt að ganga frá samningi við Marcus Haislip en hann spilaði í NBA árin 2002-2005 og lék með Milwaukee Bucks og Indiana Pacers. Þetta er augljóslega gert af Spurs til að geta hent Drew Gooden en hann fer líklega frá liðinu í sumar.
Haislip er kraftframherji og mun því koma eitthvað inn á fyrir Tim Duncan og spila 15-20 mínútur en eitthvað með Duncan því hann mun eitthvað koma inn á fyrir Matt Bonner svo svona verður Spurs liðið líklega:
Byrjunarlið: Menn sem koma inn á fyrir menn í byrjunarliði:
C-Matt Bonner-25 mín. í leik C-Ian Mahinmi-18 mí. í leik
PF-Tim Duncan-38 mín. í leik PF-Marcus Haislip-18 mín. í leik
SF-Richard Jefferson-37 mín. í leik SF-Ime Udoka-14 mín. í leik
SG-Michael Finley-14 mín. í leik SG-Manu Ginobili-31 mín. í leik
PG-Tony Parker-40 mín. í leik PG-George Hill-15 mín í leik
11. og 12. menn
11-Marcus Williams-6 mín. í leik
12-DeJuan Blair-2 mín. í leik
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 9.7.2009 kl. 18:37 | Facebook
Athugasemdir
Mega spurs þá hafa 6 menn inná í 18 mín per leik ?
gunso 6.7.2009 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning