Sheed til Boston

Rasheed Wallace sem var partur af því að Detroit Pistons unnu titil árið 2004. Nú heldur hann hins vegar til Boston og vonast til að vinna annan titil sinn en ekki í Pistons. Boston gætu vel notað sem sjötta mann til að koma inn á í 25 mínútur fyrir Perkins og Garnett eða setja Perkins í sjötta mann og Sheed fer í miðherjann í byrjunarlið.

Wallace skoraði 12,0 stig og hirti 7,4 fráköst á síðasta tímabili. Hann er góður leikmaður ef hann er í góðu liði og að spila með góðum leikmönnum, t.d. Chauncey Billups, Rip Hamilton og fleiri.

Tölfræði Wallace má sjá hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband