Boston á höttunum eftir Wallace
5.7.2009 | 20:55
Boston Celtics, sem urðu NBA-meistarar árið 2008 hafa boðið í Rasheed Wallace en ekkert svar hefur komið í því máli. En það er víst að hann mun ekki spila með Pistons aftur á næsta tímabili þar sem hann vill ekki spila með þeim og Villanueva búinn að taka stöðuna af honum. Boston munu styrkjast mjög mikið ef þeir fá hann sem sjötta mann eða byrjunarliðsmann sem miðherja en hann er kraftframherji/miðherji.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning