Dallas að reyna að næla sér í Gortat
5.7.2009 | 20:50
Dallas Mavericks, sem komust í undanúrslit Vesturdeildarinnar í NBA-úrslitakeppninni og duttu út á móti Denver Nuggets hafa boðið í miðherjann pólska Marcin Gortat en Gortat hefur verið að koma inn á fyrir Dwight Howard í nokkrar mínútur en hann vill fara frá Orlando Magic til að fá séns í byrjunarlið. Það væri tilvalið fyrir hann að fara í Dallas þar sem miðherji þeirra Erick Dampier er kominn á aldur um að fara að hætta en fleiri lið hafa auðvitað boðið í hann og þar á meðal New York Knicks en þeir eru með þrjá sterka miðherja sem eru David Lee(miðherji/kraftframherji) sem er í free agent, Eddy Curry sem er líka í free agent og Darko Milicic sem er hins vegar ekki í free agent.
Hins vegar er Curry ekki líklegur um að spila með Knicks á næsta ári en þeir munu líklega reyna að fá Lee aftur til sín.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 9.7.2009 kl. 15:29 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning