Turkoglu snerist hugur-Hill til Celtics?

Hedo Turkoglu, fyrrverandi framherji Orlando Magic sem var á leið til Portland Trailblazers fyrir 50 milljónir dollara á fimm árum snerist í nótt hugur og gerði samning við Toronto Raptors. Þar mun hann fá 56 milljónir dollara í fimm ár líka en mikill munur á boðum þar á ferð. Hins vegar voru þetta ekki bara launin því eiginkona hans vildi ekki flytja til Portland því Toronto er mun evrópskri borg. Tyrkinn öflugi er víst ekki á leiðinni að vinna titil á næstu fimm tímabilum.

Framherjinn Grant Hill gæti verið á leiðinni til Boston Celtics en þeir hafa lengi verið eitthvað að næla í hann. Hill var mjög mikilvægur fyrir lið Phoenix Suns sem komust hins vegar ekki í úrslitakeppnina.
Hill skoraði 12,0 stig og hirti 4,9 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili.

Hill með sínu fyrrverandi liði Detroit Pistons.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband