Varejo klæðist ekki bol sem stendur "Cavs" framan á næsta tímabil
1.7.2009 | 17:04
Anderson Varejo, hinn öflugi Brasilíumaður hefur tekið þá ákvörðun að spila ekki með Cleveland Cavaliers á næsta leiktímabili en hann hefur spilað með þeim allan sinn feril. Hann mun líklega fara í það lið sem býður mest í hann en margir leikmenn hugsa ekki um titil eða hvað þeir fá að spila mikið því þeir hugsa mest um laun.
Varejo var valinn í nýliðavalinu 2004 af Orlando Magic en honum var skipt þaðan til Cleveland Cavaliers áður en leiktímabilið hófst.
LeBron James gæti farið í PF(stöðu Varejo's þegar hann fer) en þá fær Wally Szczerbiak að spila í SF og getur sett þrista. Hins vegar er líklegra að byrjunarlið Cavs verði svona:
C Shaquille O'neal
PF Joe Smith
SF LeBron James
SG Delonte West
PG Mo Williams
"Clevlendingar" að missa mikið þar á ferðum en Varejo með 8,6 stig að meðaltali í leik á 2008-2009 tímabilinu.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 20:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning