Mun Yao koma aftur?

Yao Ming, kínverski risinn er í hættu um feril sinn en hann meiddist í fæti í einvígi á móti LA Lakers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Hann gæti mist allt næsta tímabilið en hann hefur sjaldan ef ekki aldrei spilað alla 82 leikina í deildinni.

Ástæða þessara meiðsla er t.d. vaxtarlag hans en hann er 2,28 cm á hæð og 140 kíló. Aðdáendur Houston Rockets bíða nú spenntir eftir að sjá hvað bíður Yao's en óljóst er hvernig allt þetta fer með hann.

Meira um málið hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband