Boston til í að skipta Allen og Rondo
23.6.2009 | 17:12
Boston Celtics, sem eru nú að byggja upp ungt lið eru tilbúnir að skipta Ray Allen og Rajon Rondo en þeir eru báðir mjög góðir leikmenn og þarf mikið að bjóða til að fá þá. Allen kostar um 20 milljónir dala og það væri þægilegt fyrir Boston menn að losna undir launaþakinu. Danny Ainge fræmkvæmdastjóri Celtics Detroit Pistons liðinu bauð Rondo og Allen fyrir Rip Hamilton, Tayshaun Prince og Rodney Stuckey en framkvæmdastjóri Pistons Joe Dumars afþakkaði það boð sem er engin furða enda Prince, Hamilton og Stuckey þrír bestu menn liðsins.
Ainge þarf nauðsynlega að finna menn til að fylla í skörð Garnett's, Piecre og Allen's en þeir eru komnir á aldur sem menn fara að hætta á en allir eru þeir yfir þrítugt. Hins vegar er Glen "The big baby" Davis miðherji/framherji sem gæti komið sér vel fyrir Boston þegar Garnett hættir en klassaleikmaður þar á ferð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning