Pistons ætla ekki að skipta nýliðarétt-Celtics ætla ekki að skipta Rondo

Stútfullur rumor central á leiðinni og brot úr honum hér en margt að gerast enda úrslitakeppnin búin og menn vilja skipta um lið. Detroit Pistons, sem var sópað út úr úrslitakeppninni hafa gefið það út að þeir vilja ekki missa nýliða valrétt en þeir eiga rétt númer 15. Þá er Phil Jackson að hugleiða heilsuna en hann hefur átt við mjaðmarmeiðsli að strýða undanfarin ár. Kobe Bryant ætlar tvímælalaust að halda sig við Lakers en ekkert annað kemur til greina hjá honum. Talað hefur verið að Boston Celtics ætla að skipta bakverðinum Rajon Rondo fyrir spænska ungstirnið Ricky Rubio en svo verður líklega ekki hafa þeir gefið út.


Ricky Rubio

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband