Hvað er C-Bosh að gera í Dallas?

Chris Bosh leikmaður Toronto Raptors sem er nú samningslaus í sumar er staddur í kúrekaborginni Dallas. Enginn veit hvað hann er að gera þar en hann gæti verið á æfingum hjá Dallas Mavericks liðinu. Ef hann fer þangað þá minnkar tími hans inni á vellinum en Dirk Nowitzkier þar kraftframherji. C-Bosh getur og hefur eitthvað spilað spilað miðherja enda 2,9 á hæð. Nowitzki er hins vegar stærri en hann á það ekki til að spila miðherjann og þar af leiðandi er hann alltof mikið úti hjá þriggja stigalínunni til að spila undir körfunni og finnst best að spila litla framherjann ef hann er ekki í kraftframherjanum. Það eru hins vegar mun meiri líkur á að hann gangi til liðs við Cleveland Cavaliers eða bara að hann velji Toronto Raptors að nýju. Bosh var með 22,7 stig og 10,0 fráköst að meðaltali í leik á síðasta leiktímabili og var samtals með +24,90 í framlagsstigi á tímabilinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband