McGrady gæti verið á leið til Sacramento

Talað hefur verið um það að Tracy McGrady leikmaður Houston Rockets, sé á förum frá félaginu en hann er með lausan samning eftir tímabilið 2009-2010 eða næsta sumar svo þeir verða að skipta honum. Ef þetta er rétt þá mun hann spila framherja en ekki skotbakvörð hjá
Sacramento Kings eins og hann er vanur því Kevin Martin er geggjaður skotbakvörður. Hins vegar ef skiptin verða Martin fyrir McGrady þá spilar McGrady skotbakvörð en hann er 2,3 cm á hæð og getur vel spilað framherja. McGrady var með 15,6 stig, 4,4 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leiká á síðasta tímabili. Hann spilaði aðeins 35 leiki á tímabilinu og engan leik í úrslitakeppninni. Martin skoraði 24,6 stig að meðaltali í leik á síðasta tímabili.

Atlanta Hawks gætu verið að losa sig við Josh Smith en hann kostar 10,000000 dollara svo þeir gætu fengið fullt af leikmönnum ef þeir reka hann t.d. Jamal Crawford, Trevor Ariza, Al Harrington og fleiri.

Þá gæti Orlando Magic verið að reka Rafer Alston til að geta boðið meira í Hedo Turkoglu en hann vill komast annað til að fá betri samning. Magic eru náttúrulega með góðan bakvörð svo þeir þurfa ekkert að vera eitthvað voða hræddir við að demba Alston burt til að fá góðan leikmann til baka.


(McGrady er hann var í herbúðum Orlando Magic)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband