Magic-Lakers bein lýsing

MAGIC vs. LAKERS leikur 5:

12:00
Magic leiða 28-26.

24:00(hálfleikur)
Lakers leiða 56-46.

Bestu menn fyrri hálfleiks(Lakers):
Bryant(15 stig, 4 fráköst, 4 stoðsendingar), Ariza(12 stig, 3 fráköst).

Bestu menn fyrri hálfleiks(Magic):
Howard(9 stig, 5 fráköst), Alston(9 stig, 3 fráköst, 1 stoðsending).

6:38
Lakers leiða 53-64
Tveir þristar úr horninu hjá Odom í röð.

36:00(búnar)
Lakers leiða 76-61.
Pau Gasol var að fá tvöfalda tvennu(10 stig, 10 fráköst).
Eini í leiknum með tvöfalda tvennu.

5:50
Lakers leiða 85-69.
Kobe með 26 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar.
Tapaðir boltar
Magic:11
Lakers:10

3:32
Magic að komast inn í leikinn aftur.
Rashard Lewis með tvo þrista með stuttum fyrirvara.

1:12
Lakers leiða 95-84.
Dwight Howard og Lamar Odom komnir með tvöfalda tvennu.
Magic búnir að minnka muninn helling síðan fyrir þremur mínútum.

48:00
Lakers NBA-meistarar árið 2009.
Óskum þeim til hamingju með það.

Maður leiksins: Pau Gasol(15 stig, 14 fráköst, 3 stoðsendingar).
Boxskor leiksins hér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband