Fer Shaq til Cavs fyrir Pavlovic og Wallace?

Shaquille O'Nealleikmaður Phoenix Suns gæti verið á leið til Cleveland Cavaliers fyrir Sasha Pavlovic og Ben Wallace. Það væri mjög gaman að sjá LeBron James og Shaq spila saman og það væri mikil skemmtun bara körfuboltalega séð en ekki alveg að gera sig í sanngirni þessi skipti. Shaq er hins vegar eldri en Big Ben og Alexandar(Sasha) Pavlovic en samt með þrefalt betra statt.
Shaq var með 17,8 stig og 8,4 fráköst að meðaltali í leik. Wallace skoraði 2,9 stig og hirti 6,5 fráköst að meðaltali í leik. Pavlovic var veikastur af þessum þremur með 2,1 stig og 0,4 stoðsendingar að meðaltali í leik(1,4 frákast). Shaq er 37 ára, Wallace að verða 35 ára og Pavlovic að verða 26 ára.
Cleveland klárlega að gera þetta til að halda LeBron James.

(Alexandar Pavlovic)

(Shaq)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta væri frábær skifti fyrir Cleveland ef þetta gengur í gegn, juju Shaq er orðin gamal en hann mun samt styrkja Cleveland gríðalega sérstaklega varnalega séð en líka í sóknaleiknum verður ábikilega með svona 15 stig í leik. En Shaq á samt ekki nema kannski 2 ár eftir(ekki einsog að þer eru að missa mikið hehe). Ef þer mundu fá Shaq þá væntalage mundi hann ekki spila nema 20-25 min í leik á leiktímabilinu, en þegar úrslitarkeppnin hefst þá væntalega 35 min kannski meira. Þanig að hann ætti að verða nokkuð ferskur þegar úrslitarkeppnin hefst, síðan tala nú ekki um reynsluna sem maðurinn býr yfir kannski nær hann að smita frá sér. Mun vona að hann fari til Cleveland verður spennandi að fylgjast með þessu...

Greski 14.6.2009 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband