Oddur Birnir Pétursson

Oddur Birnir Pétursson, sem er á leiðinni að spila sitt fyrsta tímabil í meistaraflokk en hann spilaði 1 leik í 10. flokknum í Njarðvík í fyrra. Hann spilaði 24:44 mínútur í leiknum og var með tvöfalda tvennu
í honum en hann skoraði 17 stig, hirti 11 fráköst og gaf 1 stoðsendingu. Leikurinn var á móti KR og Oddur var með +15 í framlagsstigi sem er mjög gott. Oddur hefur spilað með einhverjm yngri-landsliðum og hefur staðið sig með sóma þar. Þessi leikmaður er í topp 10 af mínu mati í sínum aldurshóp. Hann er 190 á hæð og er snilli í Rússatroðslum. Framtíðarleikmaður þar á ferð, er aðeins nýliði núna. Hann er á 17. ári og er á fjölbrautaraldri.                        

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband