Derrick Rose: ,,Ég meinti þetta ekki með klíkumerkið``
12.6.2009 | 23:00
Derrick Rose, meðal annars nýliði ársins, var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2008 og er frábær leikmaður segist ekki hafa meint neitt með klíkumerki sem hann sýndi á mynd sem var tekin á teiti í Memphis er hann var í skóla. Þessi mynd hefur streymt út um heiminn og á tali við fjölmiðla tók hann meðal annars fram að hann væri þvert á móti eiturlyfjum og ofbeldi.
,,Recently, a photo has been circulating on the Internet which appears to depict me flashing a gang sign. This photo of me was taken at a party I attended in Memphis while I was in school there, and was meant as a joke ... a bad one, I now admit.``
Nánari umfjöllun um þetta mál hér.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 14.6.2009 kl. 13:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning