Eitthvað fer nú að gerast
11.6.2009 | 22:20
Njarðvíkingar, sem hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitil þrjú tímabil í röð voru nú í dag að fá sprengju af leikmönnum þegar þeir kynntu nýja leikmenn í Sparisjóðnum í Njarðvík. Logi Gunnars samdi en þó þannig að hann geti farið út ef boð berst, Jói Ólafssem spilaði í Þýskalandi með Merlins í fyrra samdi við Njarðvíkinga, Frikki samdi líka, Krissi byss(Kristján Sigurðsson) samdi og Rúnni Erlings, Palli og Maggi Gunn voru búnir að semja. Gummi Jóns samdi líka en hann spilaði hjá Þór Akureyri í fyrra, enda formaður Njarðvíkinga Jón Guðlaugsson pabbi Gumma. Hins vegar endurnýjuðu Logi, Maggi og Frikki Stef því þeir spiluðu í grænu í fyrra líka. Njarðvíkingar rifu alla samninga eftir tímabilið svo að þriggja ára samningur Loga er ekki í heiminum lengur. Tólf manna hópur Njarðvíkinga er svona:
Logi Gunnarsson
Jóhann Árni Ólafsson
Páll Kristinsson
Friðrik E. Stefánsson
Friðrik Óskarsson
Kristján R. Sigurðsson
Grétar Már Garðarsson
Hjörtur Hrafn Einarsson
Guðmundur Jónsson
Magnús Þór Gunnarsson
Rúnar Ingi Erlingsson
Elías Kristjánsson
Hinir:
Óli Ragnar Alexandersson
Andri Fannar Freysson
Ólafur H. Jónsson
Hilmar Hafsteinsson
Sævar Sævarsson
Oddur Birnir Pétursson
....og fleiri
Jói Ólafs.
Njarðvíkurliðið 2008-2009.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: KKÍ | Breytt 14.6.2009 kl. 13:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning