D'Antoni vill Pólverja í liðið sitt-Lee kannski til Pistons

Mike D'Antoni, þjálfari New York Knicks sem er ekki oft ánægður með hluti vill fá Pólverjann
Marcin Gortat í lið við sig en hann er að spila með Orlando Magic um þessar mundir í úrslita seríu. Svo fátt eitt sé nefnt þá sagði D'Antoni að David Leegæti gert betur þegar leikmaðurinn skoraði 37 stig á móti Golden State Warriors á síðasta leiktímabili. Þá er David Lee af öllum líkindum á leiðinni til Detroit Pistons en á eftir að samþykkja það boð enda veit enginn hvort það sé komið boð.
Gortat skoraði 3,8
stig að meðaltali í leik og hirti 4,5 fráköst á síðasta leiktímabili. Lee skoraði 16,0 stig og reif 11,7 fráköst að meðaltali í leik.

Gortat í leik með pólska landsliðinu.

Lee maður leiksins í Rookie challenge fyrir fáeinum árum.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir hvern fer Gortat?
En Lee?

adam eiður 11.6.2009 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband