Paul Westphal samdi við Kings

Paul Westphal, sem átti sér glæstan feril árin 1972-1984 en hann skoraði 15,6 stig leik og gaf 4,4 stoðsendingar að melaltali í leik á 12 ára ferli hefur nú ákveðið að semja við Sacramento Kings sem þjálfari til tveggja ára. Liðið var í neðsta sæti vestursins með töluna 17-65 en Paul ætlar sér að gera það að úrslitakeppnisliði á næstu tveimur árum. Hann mun víst sitja við hlið Shareef Abdur-Rahim, fyrrverandi leikmann Kings og aðstoðarþjálfari þeirra nú en hann átti sér einnig fínan ef ekki betri feril en Westphal.

Westphal og Williamson í H.O.R.S.E(reyndar er það A.S.N.I hjá okkur).

Westphal.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband