Skip to my lou farinn að opna augun-Lakers samt yfir 2-1

Rafer Alston (Skip to my lou) var með 20 stig en í fyrstu tveimur leikjunum var hann með 5,0 stig að meðaltali í leik. Dwight Howard var hins vegar stigahæstur Magic-manna með 21 stig og 14 fráköst.
Stigahæstir Lakers-manna voru Kobe Bryant með 31 stig og Pau Gasol með 23.
Boxskorið úr leiknum hér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband