Lee klúðraði þessu í fjórða

Orlando Magic eru undir 2-0 á móti LA Lakers því að Courtney Lee skotbakvörður liðsins klúðraði
besta vinningstækifæri ársins líklega, en það var skrín frá Lewis fyrir Lee, Turkoglu tók innkast,
Lee notaði skrínið og komst í alley-oop en klúðraði layoppi og Howard tróð en tíminn var runnin út.
Þegar leikurinn endaði stóðu leikar jafnir 88-88 svo grípa þurfti til framlengingar. Þegar staðan var 99-93 skoraði  Rashard Lewis mjög tæpan þrist en sjónvarpsmenn ABC-rásarinnar endursýndu það minnir mig 5-10 sinnum en dómararnir dæmdu þetta þrist og staðan 99-96. Magic-menn skoruðu ekki meira í leiknum en hann endaði 101-96 mun skemmtilegri en leikur 1. Mickael Pietrus átti erfitt uppdráttar í leiknum en hann skoraði 2 stig og villaði sig út með 6 villur þegar hann var búinn að spila 23 mínútur. Hér er boxskorið í leiknum.

 Kobe Bryant.

Myndband af leiknum hér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband