Kobe klárađi Magic 100-75

Kobe Bryant og LA Lakers tóku sig saman og löguđu gamla valtarann sem ţeir notuđu hér áđur fyrr og völtuđu yfir Orlando sem sáu ekki eld í kolunum hjá sér eftir ađ seinni hálfleikur byrjađi. Dwight Howard(Súpermanninn) skorađi ađeins 12 stig, hirti 15 fráköst og var međ -19 í framlagsstigi.
Kobe hins vegar var međ 40 stig, 8 fráköst, 8 stođsendingar og +25 í framlagsstigi.
Lakers eru ţví komnir 1-0 yfir í seríunni. Hins vegar glansar valtarinn meira núna.

  Gamli
                                                                                   valtarinn.
Nýji valtarinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband