Fer Stoudemire til Washington?

Amaré Stoudemire er orðaður við liðið Washington Wisards fyrir Antawn Jamison, Mike James og
fimmta valrétt í nýliðavalinu þetta ár. Ef þessi skipti munu gerast á næstunni verða þetta ein ósönngjörnustu skipti í sögu NBA. Hins vegar var eitthvað svona fyrir 1-2 árum um að Indiana myndu skipta J. O'neal þegar hann var þar fyrir Kobe en það kom aldrei aftur í fréttum enda myndi enginn tíma þessu. Þessi skipti eru lík og þau sem geta gerst á næstunni. Amaré var hins vegar
í einhverjum leiðindum við eiganda Phoenix og átti að skipta honum áður en yrði lokað á leikmannaskipti í deildinni en það fór ekki svo og Amaré meiddist svo og spilaði ekki meira á tímabilinu 2008-2009. Jamison er fæddur 1976, Mike James er 1975   módel en Stoudemire aðeins að verða 27 ára eða fæddur árið 1982.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband