Fyrsti úrslitaleikurinn er í nótt
4.6.2009 | 15:58
Los Angeles Lakers taka í nótt á móti Orlano Magic í úrslitum NBA-úrslitakeppninnar.
Lakers stóðu sig betur á tímabilinu með vinningshlutfallið 65-17 eða 79,3 prósent
en Orlando hins vegar voru með 59-23 og töpuðu sex fleiri leikjum en Lakers þannig að Lakers
fáheimaleikjaréttinn og byrja fyrstu tvo leikina á heimavelli en þeir eru í nótt og á sunnudag.
Lakers slóu Denver Nuggets út í undanúrslitum en Orlano sáu til þess að King James og félagar
kæmust út á strönd a leika sér. Allir leikirnir eru hins vegar á íslenskum tíma kl. 1.00. nema sunnudagsleikir kl. 12.00 að miðnætti.
VS.
1- THU 6/4 | ORL at LAL | 9:00 ET | |
2- SUN 6/7 | ORL at LAL | 8:00 ET | |
3- TUE 6/9 | LAL at ORL | 9:00 ET | |
4- THU 6/11 | LAL at ORL | 9:00 ET | |
x 5- SUN 6/14 | LAL at ORL | 8:00 ET | |
x 6- TUE 6/16 | ORL at LAL | 9:00 ET | |
x 7- THU 6/18 | ORL at LAL | 9:00 ET |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 14.6.2009 kl. 14:05 | Facebook
Athugasemdir
Ég held að þetta verði bara serían hans Dwight's Howard's og hann rústar þessu bara fyrir Orlando. 4-1 fyrir Magic spái ég.
Adam
Adam Eiður Ásgeirsson, 4.6.2009 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning