Helgi Már: Spila með KR ef ég verð heima

 

((Helgi Már Magnússon)

 

Helgi Már Magnússon leikmaður Íslandsmeistara KR er kominn til Svíþjóðar þar sem unnusta hans, landsliðskonan Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, leikur knattspyrnu með Djurgarden. Sá möguleiki er fyrir hendi að þau hjúin framlegi dvöl sína í Stokkhólmi fram á næsta vetur og yrði það mikil blóðtaka fyrir KR. 


Þú ert kominn alla leið til Svíþjóðar. Hvernig kom það til og hvað verður þú lengi úti?

Fljótlega eftir áramót fékk Gunna tilboð frá Djurgarden um að spila með þeim í sumar. "Stelpurnar okkar" eru náttúrulega að fara á EM í sumar og að spila sem atvinnukona í einni af sterkustu deildum evrópu er góður undirbúningur fyrir það. Ég verð hérna allavega fram í júli, sjáum til með framhaldið.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband