Ísland í beinni á RÚV í dag

Einn leikur er á dagskrá hjá íslensku liðunum á Smáþjóðaleikunum í dag. Karlalið Íslands mætir heimamönnum í Kýpur kl. 20.30 að staðartíma en það gerir 17.30 hér á Fróni. Leikurinn verður í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu.

Eins og margir vita sauð upp úr fyrir tveimur árum þegar Ísland var að landa sigri á Smáþjóðaleikunum í Mónakó 2007. Því má búast við miklu fjöri í dag.

Við rústuðum Möltu 93-53 á mánudaginn en þá fór Paxel(Páll Axel Vilbergss.) mikinn
fyrir Íslendinga og á vonandi eftir að gera það aftur kl. 17.30 í dag.

Image


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband