Larry Bird
1.6.2009 | 20:06
Larry Bird var valinn númer 6 í nýliðavalinu 1978 frá Indiana State háskólanum en Boston Celtics völdu hann. Strax á fyrsta tímabilinu sínu varð hann yfirburðarleikmaður og frá því var hann það
alltaf. Á tímabilinu 1978-1978 skoraði hann 21,3 stig a.m.t. í leik, hirti 10,4 fráköst og gaf 4,5
stoðsendingar a.m.t. í leik. Hann skoraði aldrei á sínum 13 ára ferli minna en 20 stig a.m.t. í
leik nema tímabilin 1990 -1991 og 1988-1989. Bird var fyrstur manna til að vinna þriggja-stigakeppni en hann var með í 10
stjörnuleikjum og var í byrjunarliði í 9 af þeim. Hann skoraði 21,791 stig á
ferlinum og hirti 5,695 fráköst. Hann er af mínu mati með 10 bestu í NBA.
Helstu tilþrif Birds hér að neðan.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 19.3.2010 kl. 18:28 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning