John Stockton
1.6.2009 | 17:26
John Stockton var valinn sextándi í nýliðavalinu árið 1984 af Utah Jazz.
Tímabilið 84-85 skoraði hann
5,6 stig a.m.t. í leik og gaf 5,1 stoðsendingu a.m.t. í leik.
Ekki lagaðist hann fyrr en tímabilið 87-88
þá skoraði hann 14,7 og gaf 13,8 stoðsendingar a.m.t. í leik. Eftir það var hann
alltaf með þeim 35 bestu í deildinni af mínu mati.
Hápunktur ferils hans var hins vegar tímabilið 89-90 en þá skoraði hann 17,2 stig
a.m.t. í leik og gaf 14,5 stoðsendingar a.m.t. í leik en það er bæði það mesta sem
hann gerði á einu tímabili nema tímabilið
eftir skoraði hann jafn mikið a.m.t. í leik. Hann spilaði 10 stjörnuleiki af 18
tímabilum. Hann skoraði 19,711 stig á ferlinum og gaf 15,806 stoðsendigar.
Hann spilaði allan sinn feril hjá Utah Jazz.
Hér fyrir neðan eru bestu tilþrif hans.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 14.6.2009 kl. 14:07 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning