Svar við spurningu Guðmundar St. Ragnarssonar
31.5.2009 | 16:17
Ég var að blogga um Jordan og sögðum að hann væri einn af
þremur bestu leikmönnnum frá upphafi NBA-deildarinnar og Gumundur St. Ragnarsson spurði:
,,Hverjir eru hinir tveir?" og hér svara ég því . Svarið er Lebron James og Doctor J (Juliius Erving) segi ég.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Íþróttir | Breytt 14.6.2009 kl. 14:08 | Facebook
Athugasemdir
Sæll
Það er skemmtilegt að velta þessu fyrir sér. Þú sagðir reyndar 3 bestu "íþróttamenn" heims en ekki bestu körfuboltamenn heims.
Bestu íþróttamenn heims fyrr og síðar (mitt mat):
1. Michael Jordan
2. Tiger Woods
3. Carl Lewis
4. Muhammed Ali
5. Ingimar Stenmark
---
Bestu NBA menn heims fyrr og síðar (aftur mitt mat).
1. Michael Jordan
2. Lebron James
3. Larry Bird (tölfræði er ekki allt)
4. Magic Johnson
5. Bill Russell
Guðmundur St Ragnarsson, 31.5.2009 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.