NBA finals 2009

Orlando Magic sendi í nótt LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers í sumarfrí. Liðin mættust í sínum sjötta leik þar sem Orlando hafði betur 103-90 á heimavelli sínum í Amway Arena. Dwight Howard átti leikinn skudlausan með 40 stig og 14 fráköst. Það verður því ekkert af Kobe vs. LeBron einvíginu sem eflaust svo marga hafði látið sig dreyma um. Þess í stað eru Orlando Magic komnir í úrslit og er vert að geta þess að leiktíðina áður en Orlando fékk Dwight Howard í nýliðavalinu vann félagið aðeins 21 leik í deildinni.
Lakers og Magic mætast því í úrslitumm NBA. Og hér er mynband af leiknum.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband