Tony Parker gæti verið að fara til Knicks

Tony Parker leikmaður San Antonio Spurs gæti verið á leið til Knicks hann Parker hefur verið einn af aðall leikmönnum Spurs undanfarinn ár og unnið þrjá NBA-titla með San Antonio. ´

Parker hefur staðið sig með prýði enda ávallt gerir inná vellinum en hann er með yfir ferillinn 16,6 stig 5,6 stoðsendingar og 3,1 frákast að meðaltali í leik.

Það gæti verið leiðinlegt ef hann skilti fara frá Spurs en ef hann skildi fara þá væri það aftur á móti frábært fyrir George Hill og James Anderson sem eru báðir ungir og efnilegir bakverðir.

Anderson sem spilaði fyrir Oklahoma State háskólann í fyrra en var valinn númer 20 í seinni umferð nýliðavalsins núna í ár var frábær í fyrra með Oklahoma State en var með 22,3 stig að meðaltali enda mjög góður sóknarmaður.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband