Antoine Wright til Kings

antoine wright

Sacramento Kings hafa náð samningum við bakvörðinn Antoine Wright en hann spilaði með Toronto Raptors á síðasta tímabili.

Þar skoraði hann 6,5 stig og tók 2,8 fráköst að meðaltali í leik en honum var skipt frá Dallas Mavericks til Raptors í fyrra sumar í Marion-skiptunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband